h_gist2.jpg
Um Bændagistinguna

Bændagistingin á Hofsstöðum  býður ferðamönnum upp á að eiga notalega dvöl í fögru umhverfi miðsvæðis í Skagafirði þar sem nær jafnlangt er til allra þéttbýlisstaða í Skagafirði. Frá Hofsstöðum er fallegt útsýni yfir fjörðinn og stutt í áhugaverða staði og fjölbreytta afþreyingu.

Góð staðsetning til að eiga notalegt frí í Skagafirði og til ferðalaga á norðurlandi.

 

Gestgjafar eru Elínborg Bessadóttir og Vésteinn Vésteinsson

 
Gisting

Við  bjóðum ferðamönnum upp á heimilislega gistingu með morgunverði þar sem lögð er áhersla á heimabakað bakkelsi og meðlæti.

Í boði eru 4 tveggja manna rúmgóð herbergi með baði. Útvegum barnarúm sé þess óskað.Verönd er umhverfis húsið og aðgangur er að seturstofu og sólstofu með frábæru útsýni til lands og sjávar.

Á veitingastað Sveitasetursins sem er í næsta nágrenni (500 m) geta gestir okkar fengið kvöldverð á tímabilinu 15. maí til  30.október. Hlýlegur veitingastaður þar sem áhersla er lögð á heimilislegan mat úr skagfirsku hráefni.  Utan þessa tímabils þarf að panta kvöldverð fyrirfram hjá Bændagistingunni Hofsstöðum.

Bændagistingin er loku um jól og áramót.

 

Hægt er að bóka gistingu með því að senda tölvupóst á netfangið: Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það. eða í gsm síma 849-6655 eða 898-6665

 
Verðlisti

01.05.2016 - 20.09.2016     

Eins manns herbergi með baði (20 fm)                      18.000, - ísl.kr

Tveggja manna herbergi með baði (20 fm)                 23.900,- ísl.kr

Auka rúm                                                              11.950,- ísl.kr

  

 

 

Morgunverður er innifalinn í verðum.

Kvöldverður fáanlegur á Sveitasetrinu Hofsstöðum (600m)

Eins manns herbergi er 1 gestur í tveggja manna herbergi. Börn 1 og 2 ára  greiða ekki fyrir morgunmat né gjald deili þau rúmi með foreldrum sínum.  Börn 3 -11 ára greiða hálft verð fyrir aukarúm, gisti þau í sama herbergi og foreldrarnir. Gisti þau í sérherbergi greiða þau fullt verð.

Afbókanir þurfa að berast eigi síðar en á þriðja degi fyrir bókaða gistinótt ef ekki þá áskiljum við okkkur rétt til að gjaldfæra eina gistinótt. 

Veitingar seldar á Sveitasetrinu Hofsstöðum ( 300m ) 

Verðskrá 2012 – 2013

Bændagistingin Hofsstöðum Skagafirði

Opið 7. Janúar til 19. Desember.

1. september 2012 – 31. október 2012 og                         

16. apríl – 15. Júní 2013     

Eins manns herbergi með baði                           10.800  - ísl.kr

Tveggja manna herbergi með baði                      14.800

Auka rúm                                                               6.000      

1.      nóvenber 2012 – 15. apríl 2013                                       

Eins manns herbergi með baði                              8.500     

Tveggja manna herbergi með baði                       11.600     

Auka rúm í tveggja manna herbergi                       5.500

15. júní – 31. Ágúst 2013                                                   

Eins manns herbergi með baði                             14.750

Tveggja manna herbergi með baði                       19.900

Auka rúm í tveggja manna herbergi                     7.000

Virðisaukaskattur og gistináttaskattur innifalinn í verði

Morgunverður er innifalinn í verðum.

Veitingar seldar á Sveitasetrinu Hofsstöðum ( 300m )  15. Maí til 31. Október.

Kvöldverður hjá Bændagistingunni Hofsstöðum 1. Nóv. til 31. Mars. Panta þarf fyrirfram.

 

Eins manns herbergi er 1 gestur í tveggja manna herbergi.                         

 

Börn 5 ára og yngri greiða ekkert gjald deili þau rúmi með foreldrum sínum.

Börn 6 til 12 ára greiða hálftverð fyrir aukarúm, gisti þau í sama herbergi og foreldrarnir. Gisti þau í  sérherbergi greiða þau fullt verð.

 

Gestgafar : Vésteinn Vésteinsson og Elínborg Bessadóttir

Bændagistingin Hofsstöðum

551 Sauðárkróki.

Tel. +354 849 6655    Tel. +354 898 6665     Tel +354 453 6555                                                                 e-mail: Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það.      www.hofsstadir.is

 

 

Bóka bændagistingu

medlimur

Ferðaþjónusta, Hofsstöðum, 551 Sauðárkrókur - Útgáfuréttur © 2012  - Hofsstaðir. Öll réttindi áskilin. Hönnun vefsíðu: Austurnet ehf