h_gist4.jpg
Um Bændagistinguna

Bændagistingin á Hofsstöðum  býður ferðamönnum upp á að eiga notalega dvöl í fögru umhverfi miðsvæðis í Skagafirði þar sem nær jafnlangt er til allra þéttbýlisstaða í Skagafirði. Frá Hofsstöðum er fallegt útsýni yfir fjörðinn og stutt í áhugaverða staði og fjölbreytta afþreyingu.

Góð staðsetning til að eiga notalegt frí í Skagafirði og til ferðalaga á norðurlandi.

 

Gestgjafar eru Elínborg Bessadóttir og Vésteinn Vésteinsson

Bóka bændagistingu

medlimur

Ferðaþjónusta, Hofsstöðum, 551 Sauðárkrókur - Útgáfuréttur © 2012  - Hofsstaðir. Öll réttindi áskilin. Hönnun vefsíðu: Austurnet ehf