gamli1.jpg
Sagan

Gamli bærinn í Hofsstaðaseli var upphaflega byggður 1906. 

Hjónin Elinborg Bessadóttir  og Vésteinn Vésteinsson fluttu inní gamla bæinn í Hofsstaðaseli 1966. Þau bjuggu  í gamla torfbænum þar til 1981 er þau fluttu með börn sín í nýtt hús.

Í dag standa þrjár burstir af fimm sem endurbyggðar  voru á árunum 1997 -  2001.

Síðustu ár höfum við einkum leigt bæinn út til smærri hópa eða þeirra sem vilja njóta gamallra tíma í kyrrð og ró sveitarinnar.

 

Bóka á Sveitasetrinu

svset1

medlimur

Ferðaþjónusta, Hofsstöðum, 551 Sauðárkrókur - Útgáfuréttur © 2012  - Hofsstaðir. Öll réttindi áskilin. Hönnun vefsíðu: Austurnet ehf