gamli1.jpg
Gisting

Við  bjóðum upp á  gistingu með morgunverði þar sem lögð er áhersla á heimabakað bakkelsi og meðlæti.

Morgunmatur innifalinn í verði.

Herbergin eru mismunandi að stærð.

Tvær baðstofur með baðherbergi

Tvö tveggja manna herbergi með baði

Vinsælt  til útleigu fyrir brúðhjón.

Kvöldverður  verður  framreiddur á Sveitasetrinu (500 m) sem er í næsta nágrenni og /eða eftir samkomulagi hverju sinni. Þar er lögð áhersla á þjóðlega rétti heimilislegan mat og hlýlegt andrúmsloft.

Ekki er  sjónvarp í Gamla Bænum.

 

Bóka á Sveitasetrinu

svset1

medlimur

Ferðaþjónusta, Hofsstöðum, 551 Sauðárkrókur - Útgáfuréttur © 2012  - Hofsstaðir. Öll réttindi áskilin. Hönnun vefsíðu: Austurnet ehf